Google Automotive-lyklaborð

1 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Bannað innan 3 ára
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Google Automotive-lyklaborðið felur í sér allt sem þú elskar við Google-lyklaborðið: hraða, áreiðanleika, bendingainnslátt, raddinnslátt, handskrift og fleira

Raddinnsláttur — Lestu upp texta á ferðinni á einfaldan hátt

Bendingainnsláttur — Skrifaðu hraðar með því að renna fingrinum á milli stafa

Handskrift — Skrifaðu með skrautskrift og prentstöfum

Tungumálastuðningur við:
arabísku, ensku, frönsku, grísku, hollensku, indónesísku, ítölsku, japönsku, kínversku, norsku, portúgölsku, pólsku, rúmensku, rússnesku, spænsku, sænsku, tékknesku, tyrknesku, tælensku, úkraínsku, þýsku og mörg til viðbótar!

Góð ráð:
Hreyfing bendils: Renndu fingrinum yfir bilslána til að hreyfa bendilinn
Bæta tungumáli við:
1. Opnaðu „Stillingar → Kerfi → Tungumál og innsláttur → Lyklaborð → Google Automotive-lyklaborð“
2. Veldu tungumálið sem þú vilt bæta við. Hnattartákn mun birtast á lyklaborðinu
Skipt um tungumál: Ýttu á hnattartáknið til að skipta á milli virkra tungumála
Sjá öll tungumál: Haltu hnattartákninu inni til að sjá lista yfir öll tungumál sem eru virk fyrir lyklaborðið
Uppfært
7. apr. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Hljóð, Forritavirkni og 2 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,4
220 umsagnir

Nýjungar

• Improvements to the keyboard latency and startup-time
• Enables keyboard borders for tablets
• Adds support for next word prediction and spelling correction for handwriting keyboards for faster typing. (En-US only)
• Adds support for handwriting layout for Tibetan
• Download the beta version to give feedback on upcoming improvements https://goo.gl/8Ksj7x